The colors of the rainbow

By bergfoto

Having fun

"Á miðvikudagskvöldið voru Andrésar Andarleikarnir settir í 34 sinn en setningarathöfnin hófst að venju með skrúðgöngu frá Lundarskóla að Íþróttarhöllinni. Keppt er á skíðum og brettum í aldurshópunum 6 - 15 ára. Fyrsti keppnisdagur var á Sumardaginn fyrsta í sól og blíðu og keppni lauk síðan í dag í frábæru veðri. Ennþá má sjá mikinn snjó í fjöllum miðað við árstíma og sjaldan hefur verið eins mikill snjór í Hliðarfjalli eins og nú ef þá nokkurn tímann."

116/365

Comments
Sign in or get an account to comment.