ollana

By ollana

Davíð Geir 16. ára.

Við hjónin eldumst og það gera víst börnin líka. Davíð Geir á afmæli og er orðinn 16. Deginum valdi hann að eyða í að sofa fram að hádegi, var í tvo tíma í online tölvuleik við félaga sinn. Svo skruppum við í bakarí, keyptum þar slatta, fórum til Ingibjargar og buðum fjölskyldunni í kaffi. Í kvöld fórum við svo út að borða á Greifanum. Södd og sæl eftir langan dag.

Comments
Sign in or get an account to comment.